23.5.2011 | 14:04
hvalir
Hvalir hafa haft mikil áhrif á sögu mannkyns. Hvalir eru spendýr með heitublóði og lifa í sjó. Hvalir eru með lungu og þurfa að fara upp á yfirborðsjáfar til að anda. Hvalir anda að sér lofti um blástursop sem er á höfðinu. Um 1900 voru hvalir ofveiddir hér við land. Skíði hvala voru notuð í magabeltiog tennurnar í skartgripi. Framlimir hvala nefnast bægsli en sporðurinn er láréttur. Það eru til 90 tegundir í heiminum. Hvalir skiptast í tvo undirættbálka, tannhvali og skíðishvali. Það 80 tannhvalir í heiminum og 15 hafa sést við íslandsstrendur. Það eru 11 skíðishvalir í heiminum en 8 hafa sést við íslandsstrendur. Hvalir hafa lélega sjón en góða heirn. Karldýrið heitir tarfur, kvendýrið kýr og afhvæmið kálfur.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.