Ferð í Borgrafjörð

 Við fórum til Borgarfjarðar að skoða slóðir Egils Skallagrímssonar og líka Reykholt að skoða hvar Snorri Sturluson bjó því það er talið að hann hafi skrifað Eglu. Fyrst fórum við á Egils sýningu á Landnámssetrinu en hún fjallar um líf ævi Egils. Að lokinni sýningunni fórum við að skoða skoða vörðu í minningu um Brák fóstru Egils þar sem er talið að hún hafi stokkið útí sjóinn og Skalla - Grímur hafi kastað steinn í hana og hún drukknað.Þegar við kláruðum að skoða vörðuna fórum við að Borg á Mýrum og skoðuðum kirkju og aðra vörðu en mér fannst kirkjan flottust.Svo fórum við í Reykholt að skoða kirkjuna við fórum fyrst að fá okkur að borða svo kom maður sem heitir Séra Geir Waage og gekk með okkur um kirkjuna og sagði okkur sögur frá tIma Snorra. Svo fór hann með okkur í gömlu kirkjuna talaði við okkur svo fengum við að skoða járnsmiðju. Svo fórum við að skoða Snorralaug og göng sem voru við hlið Snorralaugar. Eftir að hafa skoðað Snorralaug fórum við í rútuna og bílstjórinn keyrði heim.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viktor Ingi Svansson
Viktor Ingi Svansson
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband